Mantra er meira en netverslun. Við leggjum áherslu á að vörurnar okkar stuðli að vellíðan. Við viljum að kjarni hversdagsleikans sé innri ró og jafnvægi. Í verslun okkar finnur þú vörur sem stuðla að jafnvægi og hamingju í hraða nútíma samfélags - í bland við fallega muni fyrir þig og heimilið!
Country Iceland